Slysavarnafélagið Landsbjörg - Unglingadeildir
 
Menu
logo
Vörukarfa
0
Opna körfu
Samtals 0 kr.

Unglingadeildir

Innan unglingadeilda Slysavarnafélagsins Landsbjargar hefur mikill fjöldi unglinga fundið athafnaþrá sinni farveg til heilbrigðra, spennandi og uppbyggilegra starfa.

Unglingadeildirnar starfa í tengslum við björgunarsveitir félagsins víða um land. Þar kynnast unglingarnir starfi björgunarsveita og slysavarnadeilda. Þeir sækja gagnleg námskeið og fá tækifæri til að ferðast um landið og öðlast í leiðinni innsýn í hvernig ber að varast þær hættur sem íslensk náttúra býr yfir.
Gerast bakvörður