Slysavarnafélagið Landsbjörg - Slysavarnasögur frá börnum
 
Menu
logo
Vörukarfa
0
Opna körfu
Samtals 0 kr.

Slysavarnasögur frá börnum

Sagan af Antoni og flugeldunum
Einu sinni var lítill drengur. Hann hét Anton. Hann var að sprengja flugelda því það var gamlaárskvöld og föstudagur. Hann mátti ekki sprengja flugelda en hann gerði það samt, bara til að prófa. Flugeldurinn sprakk, en Anton var of nálægt og slasaðist. Anton litli fórbrotnaði og handlegsbrotnaði. Hann missti líka sjónina. Mamma kom út þegar hún heyrði hvellinn. Hún sá drenginn sinn slasaðann. Hún varð reið þegar hún sá að Anton hafði verið að fikta með flugelda. Mamma hringdi í 112. þá komu sjúkramennirnir og fluttu Anton á sjúkrahús. Læknarnir settu gifs á fótinn og handlegginn. Anton lagaðist í augnunum eftir stuttan tíma. Hann þurfti að liggja lengi í rúminu Þegar honum var batnað urðu foreldrar hans glaðir. Anton lofaði að gera þetta aldrei aftur og hann sagði fyrirgefðu við pabba og mömmu.
ENDIR
 
Þessa sögu sömdu börn í elsta hóp á leikskólanum Eyrarskjóli Ísafirði, en þau eru að ljúka við verkefnið: Númi og höfuðin 7
 
Daði Rafn Ómarsson
Daníel Morden Ólafsson
Davíð Morden Ólafsson
Guðmundur Reynir Ingvarsson
Guðni Rafn Róbertsson
Leonardo Javier Axel Alegre
Guðlaug Rós Jóhannsdóttir
Helena Haraldsdóttir
Hrafnhildur Una Magnúsdóttir
Hrafnhildur Guðný Njálsdóttir
Katla María Magdalena Sæmundsdóttir
Patrycia Janina Wielgosz
regína Alda Thiesen Pálsdóttir
Sara Emily NewmannGerast bakvörður