Slysavarnafélagið Landsbjörg - Leik- og grunnskólar
 
Menu
logo
Vörukarfa
0
Opna körfu
Samtals 0 kr.

Leik- og grunnskólar

 
Númi og höfuðin sjö er námsefni ætlað elstu börnum leikskóla og 1. bekk grunnskóla. Námsefnið er mappa með átta verkefnum sem öll lúta að slysavaörnum. Einnig hefur félagið gefið út smálestrarbók um Núma í samvinnu við Námsgagnastofnun.
 
Umferðarstofa hefur gefið út bæklinga um umferðaröryggi barna og bæklinginn Á leið í skólann.Gerast bakvörður