Slysavarnafélagið Landsbjörg - Bílbeltanotkun á meðgöngu
 
Menu
logo
Vörukarfa
0
Opna körfu
Samtals 0 kr.

Bílbeltanotkun á meðgöngu


Á meðgöngunni er ekki síður mikilvægt að spenna bílbeltið eins og í öll önnur skipti þegar ferðast er um í bíl. Það sem ófrískar konur þurfa að hafa í huga er að passa upp á að bílbeltið liggi ekki yfir maga þeirra, þar sem högg frá beltinu gæti skaðað barn í móðurkviði. Beltið á að liggja undir kúlunni eins og sýnt er á myndinni hér að neðan.  
 
Spennum ávallt beltin og stuðlum þannig að auknu öryggi okkara og annarra í bílnum.
 
 
 
 
                            Gerast bakvörður