Landsbjörg notar vefkökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.
Nánar um vefkökunotkun
Innan félagsins starfa slysavarnadeildir um land allt sem hafa það að meginmarkmiði að koma í veg fyrir slys og óhöpp í sínu sveitarfélagi í góðu samstarfi við björgunarsveitirnar. Það samstarf nær einnig til annarra verkefna, má þar m.a. nefna fjáraflanir, rekstur björgunarhúsa og fl. Slysavarnadeildir veita einnig margháttaðan stuðning vegna útkalla og aðgerða.