Slysavarnafélagið Landsbjörg - Björgunarskóli
 
Menu
logo
Vörukarfa
0
Opna körfu
Samtals 0 kr.

Björgunarskóli

Félagar SL

Björgunarskólinn heldur fjöldan allan af námskeiðum fyrir einingar SL

View more

Ferðaþjónusta

Björgunarskólinn er í farabroddi er kemur að námi fyrir ferðaþjónustuna

View more

Almenningur

Björgunarskólinn er með fjöldan allan af námskeiðum fyrir almenning

View more

Slysavarnadeildir

View more

Björgunarskóli

View more

Björgunarskóli Slysavarnafélagsins Landsbjargar hefur starfað óslitið frá árinu 1977 og heldur hann uppi öflugu fræðslustarfi fyrir einingar félagsins, ferðaþjónustu og almenning.

Skólinn heldur um það bil 350 námskeið árlega og er fjöldi þeirra sem sækja þau um 4.400.

Skólinn er farandsskóli sem heldur námskeið um land allt, svo að þátttakendur læri á sinn búnað við þær aðstæður sem þeir þurfa að takast á við.

Mikil samvinna er við alþjóðlega fræðsluaðila á sviði leitar, björgunar og slysavarna enda ætlar skólinn ávallt að vera í fremstu röð þeirra sem þjálfa og mennta viðbragðsaðila.

Björgunarskólinn hefur gildi Slysavarnafélagsins Landsbjargar;  forysta, fagmennska og samvinna að leiðarljósi í öllu sínu starfi.
Gerast bakvörður